Fjarþjálfun sem skilar árangri
Þjálfunarpakkar
Veistu ekki alveg hvað þú ert að gera í ræktinni og borðaru bara eitthvað?
Þá ertu á réttum stað - ég sýni þér leiðina og þú einfaldlega bara fylgir!
-
Fjarþjálfun
Regular price Frá 24.900 ISKRegular priceUnit price / perSale price Frá 24.900 ISK -
Næringarþjálfun
Regular price Frá 17.500 ISKRegular priceUnit price / perSale price Frá 17.500 ISK
Helgi Valentin
Ég hef mikla ástríðu fyrir því að hreyfa mig, borða rétt og njóta þess um leið! Ég elska að kenna öðrum þennan lífsstíl og sýna hversu auðvelt það er að vera í góðu formi ef maður er virkilega staðráðinn og tilbúinn að sleppa því að vera of góður við sjálfan sig.
Ég er 25 ára gamall og hef þjálfað frá árinu 2019 og fékk einkaþjálfararéttindi það sama ár. Það sem meira er, þá hef ég aflað mér víðtækrar þekkingar í gegnum ýmis námskeið og þjálfanir hjá fremstu sérfræðingum í heimi líkamsræktar og næringu.
Því miður er lítil sem engin gildi í einkaþjálfaramenntuninni á Íslandi og þeir sem treysta eingöngu á hana eru einfaldlega að dragast aftur úr. Það er mikið af villandi upplýsingum í gangi þessa dagana, margir reyna að græða á fólki sem vill bæta sína heilsu og á ekki að vita betur. Ég miða að því að kenna þér það sem þú þarft að vita og vísa þér veginn sem er bæði einfaldur og skemmtilegur. Ég hef varið síðustu árum í að læra, prófa og kenna.
Ég hafna öllu sem heitir skyndilausnir, því þær eru einfaldlega ekki til. Að æfa, næra sig vel og sofa eru stoðirnar þrjár sem koma þér 99% af leiðinni. Hvort viltu leggja áherslu á, 99% eða 1%?